top of page

Þú finnur mig - Í faðmi þínum heita - vittu til

ég get ekki - slitið mig frá þér – ert mitt segulsvið

laðar mig að

lokkar og leikur við mig

 

löðrandi - kynþokki þinn ákallar mig

ég get ekki - slitið mig frá þér – ert mitt segulsvið

laðar mig að

lokkar og leikur við mig

 

ég er bundinn við þig

fer þína leið í ánauð

ég er bundinn við þig

fangi í nautn

 

Fullnægður – Þú flengir mínar þrár og þráhyggjur

ég get ekki - slitið mig frá þér – ert mitt segulsvið

laðar mig að

lokkar og leikur við mig


ég er bundinn við þig

fer þína leið í ánauð

ég er bundinn við þig

fangi í nautn

bottom of page